Led Zeppelin vs. Deep Purple

Ţá er komiđ ađ ţví, örlítill saklaus samanburđur á tveimur af bestu, svölustu og stórkostlegustu rokk böndum sögunnar. Led Zeppelin og Deep Purple. En er ţetta ekki eins og ađ gera upp á milli foreldra sinna spurđi Ingvar Valgeirs. 

hmm...?
Veit ekki en ţetta er alla vega skemmtileg pćlíng, sko ţetta međ böndin.

Allavega...

Í tímaritinu Classic Rock (apríl 2005), skrifar Geoff Barton ansi hreint magnađa grein. Hann setur Deep Purple upp á móti Led Zeppelin og ber saman. Ég hermi hér eftir honum, stel smá frá honum og bćti svo smá viđ frá eigin brjósti. Viđ Geoff erum býsna mikiđ sammála...


Nú er rétt ađ taka fram ađ ţetta er mitt blogg, mín skrif, mín skođun og ef ţú lesöndin mín góđ ert ekki sammála ţá verđ ég mjög ánćgđur. Ég vona ađ ég fái ađ lesa ţína skođun á málinu.

Og ţá byrja ég.

Í fyrsta skiptiđ sem ég heyrđi í Deep Purple var ţađ af hljómleikaplötunni „Live in London“, ţar raulađi David nokkur Coverdale međ bandinu og fór mikinn. Ţessi plata hefur veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér allar götur síđan, hrein snilld. „Smoke on the water“ versjónin er engri annari viđlíka versjón lík, alveg einstök. Ég hef veriđ Purple-fan síđan og síđan eru liđin mörg ár „ţeir greidd´ í pi-iíí-u-kuu...“

Í fyrsta sinn sem ég heyrđi í Led Zeppelin var veriđ ađ spila „Stairway to heaven“ á Rúv. Seinna heyrđi ég svo „Good times bad times“. Ţegar ég svo spilađi í mínu fyrsta bílskúrsbandi međ Ödda, Rikka og Magna ţá lékum viđ ţetta lag og fannst viđ vera svalastir. (Nuclear Assault útgáfan er brill).

Ef viđ byrjum á bissness-hliđinni er ljóst ađ Zeppelin á fleiri platínu-plötur. Í Bretlandi einu hafa LZ hlotiđ átta 1. Verđlaunasćti (II, III, Four Symbols, Houses of the holy, Physical Graffiti, Presence, The song remains the same og In through the out door) á međan DP hafa einungis hlotiđ tvenn fyrstu verđlaun (Fireball og Machine head). En er einhver ađ telja dollur hérna?

Led Zeppelin hafa ekki spilađ ađ neinu viti eftir ađ Bonham dó. Deep Purple hafa hinsvegar spilađ áfram ţrátt fyrir miklar mannabreytingar, allt í nafni rokksins. Ţetta hefur gefiđ DP stćrri bakk-katalóg og ađ mínu mati betri. Best of LZ gćti slefađ tvöfalda plötu á međan Best of DP yrđi 6 diska box.

Lćf plötur DP eru líka skemmtilegri. ENGIN vissi t.d. hvort Blackmore myndi taka geđveikt gítarsóló eđa kasta vatnsbrúsum í ađra hljómsveitarmeđlimi. Nú eđa kveikt í sviđinu og trođiđ gítar inn í vídeótökuvélar. LZ eiga sínar hćđir en ţćr eru fćrri.

Međlimir Led Zeppelin töluđu ekki viđ blađamenn á ákveđnu tímabili á međan Purple-liđar gátu ekki haldiđ kjafti nálćgt blađamönnum. Talsvert meira aksjón hjá Deep Purple.

Í dag röltir Page á milli partía og sýnir sig og allir bugta sig og beygja í ađdáun á öldruđu gođinu. Á međan spígsporar Blackmore um í sokkabuxum og plokkar lútuna sína međ dansandi dverga í kringum sig, gefandi út plötur nánast árlega. Hvor er svalari ég bara spyr?

Deep Purple eru úti á međal fólksins, óhrćddir viđ fortíđina, óhrćddir viđ ađ fá „komiđ-međ-Ritchie-aftur“, rćđuna frá fullum öfum, gefandi út brilljant plötur og túrandi út um allt. Led Zeppelin eru skít-lafhrćddir viđ fortíđina og ţora ekki niđur úr fílabeinsturninum sem ađdáendurnir hafa rekiđ ţá upp í.

Robert Plant gaf út svakalega plötu međ Alison Krauss, „Raising Sand“. Ian Gillan hefur ekki gefiđ út sólóplötu í langan tíma en hann er líka ađ gera stórkostlega hluti međ bandinu sínu, Deep Purple!!! Textarnir á síđustu DP-plötu eru međ ţeim betri sem hann hefur gert.

Ađ mínu mati eru Deep Purple skrefinu á undan Led Zeppelin. Ţeir eiga líka, mjög einfaldlega sagt og skrifađ, fleiri skemmtileg lög.

Ég geri mér fyllilega grein fyrir ţví ađ Zeppelin er eitt af fremstu rokkböndum sögunnar. Áhrif ţeirra á ađra tónlistarmenn verđa seint metinn til fulls. Ţađ fer bara smá í pirrurnar á mér hvađ menn dýrka ţetta band og elta í hálfgerđri blindni. Ţađ má gagnrýna Led Zeppelin.

Fyrir mig, smá Led Zeppelin međ miklu af Deep Purple takk!

Látiđ kommentunum nú rigna inn!

Es. Listinn minn, „Topp tíu gítarleikararnir“ vćntanlegur innan skamms...


Hvor hljómsveitin er betri?

Ég er ađ skrifa smá grein um Deep Purple og Led Zeppelin. Ţar velti ég ţessari spurningu fyrir mér, hvor hljómsveitin er betri?

Hvađ finnst ykkur?

 

 


Ţetta gleđur Metal-hjartađ!

Ţetta eru góđar fréttir og gleđja svo sannarlega Metal-hjartađ! Ađ fá góđan dóm í svona blađi er eins og ađ fá Adrenalin, ...í Metal-hjartađ! ...Accept or die!?

Ég hef séđ Sign ţó nokkuđ oft á tónleikum og ţeir verđa bara betri og betri.

Bölvuđ Lizzie Knight, sem af og til dritar skođunum sínum yfir okkur sem lesum Classic Rock tímaritiđ góđa, gaf plötunni bara 4 stjörnur af 10 mögulegum og er hún hér međ komin á lista međ ísbjörnum og Halim Al. Skotin viđ komuna til landsins!


mbl.is Q hćlir íslenskum metal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kominn heim...

...í góđu stuđi eftir frábćra ferđ. Iron Maiden voru einstaklega stórfenglega stórkostlegir og gaman ađ geta ţess ađ ţetta voru stćrstu tónleikar sem Iron Maiden hafa haldiđ í Englandi.

iron_maiden_-_powerslave.jpg

Sá ek einnig hljómsveitina Within Temptation sem var mikil og góđ upplifun. Barđi einnig bandiđ hennar Lauren Harris eyrum og fannst ekki gaman. Enn eitt bandiđ var svo Avenged Sevenfold og eru ţeir eitt minnst spennandi band sem ég hef heyrt og bariđ augum. Leiđinlegir og ófrumlegir háskólapésar sem ćtti ađ loka inni međ Blink ofl. U.S. háskólaböndum. Sveiattann!

Ţetta var sannkölluđ Metal-nörda-ferđ, Alli Jesús og Kiddi Rokk eru svo sannarlega kumpánar sem skemmtilegt er ađ ferđast međ og ekkert nema gaman ađ tala um Metal viđ ţessa pilta.

 

Meira síđar, Lost er ađ byrja...


Sannarlega spjöll...

Celine Dion ađ syngja Ac/DC?

...nei, takk, ţađ vil ég ekki heyra. Aldrei. Norđurhlíđar-Maggi á samt örugglega bootleg frá ţessari djöfullegu framkomu hennar en ég vil ekki heyra!

Af góđum ábreiđum má nefna framúrskarandi fína útgáfu hinnar ţýsku Warlock dívu Doro Pesch en hún söng KISS-lagiđ Only You, sem upprunalega kom út á plötunni Music from the Elder áriđ 1981. Flott útgáfa af laginu, mun betri en flutningur Cher á sama lagi.

 


mbl.is Celine Dion sökuđ um helgispjöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr skemmtun!

Ég skemmti mér alveg rosalega vel á tónleikunum sl. ţri.kveld. Mér fannst Coverdale gamli helvíti góđur, var alveg viđ sviđiđ og var sáttur viđ sánd fyrir utan kannski í fyrsta laginu.

Fyndiđ hve fáir virtust ţekkja fyrsta lagiđ en ţađ er af nýju plötunni sem btw er alveg hreint ljómandi góđ. Strax í öđru lagi tók krávdiđ svo viđ sér og stemmningin stigmagnađist uppfrá ţví ţar til allt varđ dýrvitlaust er hundarnir spiluđu Here I gó´arann.. hrein snilld. Ég man ekki eftir jafngóđri stemmningu á tónleikum hér á landi. Frábćrir tónleikar ađ mínu mati.

Hápunktur giggsins var svo acapella útgáfa á Soldier of fortune, vaá... OG lokalagiđ, eitt af mínum uppáhaldslögum, BURN! Ég vissi ekki hvert ég ćtlađi... rosalegur endir á góđum tónleikum.

Nú telur mađur bara niđur ađ nćstu tónleikum en ţađ eru Iron Maiden í London 5.júlí, ...ja, man.


mbl.is Stemmning á tónleikum Whitesnake
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú styttist í Coverdale og Aldrich...

Ţađ er nefnilega máliđ, ég vil sjá Coverdale og Aldrich. Bandiđ er frábćrt en kommon, Coverdale er magnađur, einstaklega svalur og ofbođslega góđur söngvari. Klárlega einn af flottari fronterum rokksins. Horfiđ bara á Deep Purple hreyfimyndadiskinn California-jam, međ tónleikaupptöku frá 1974. Bara snilld.

 

Aldrich er einnig úbersvalur og hefur brillerađ međ m.a. Ronnie J. Dio! Hann á reyndar eftir ađ sanna sig sem originalgítarsólókompúnerari en sem eftirhermill er hann vođalegur, alveg hreint heljar góđur.

Go WS!!! 


mbl.is Whitesnake til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Simmons og Rice?

Já, haldiđ ekki ađ Simmons og co. hafi ekki hitt C.Rice og co.

Ţetta er skemmtilegt, ţađ eru augljóslega sannir fréttahaukar ađ vinna á mbl.is!!!

Meistari Gene Simmons hefur án nokkurs vafa sagt eitthvađ stórkostlegt viđ Condo-baby, sjáiđ bara svipinn á kvikindinu!

kissrice2008

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađ lokum fáiđ ţiđ eitt vídeó-klipp frá tónleikunum í Vín...


 


mbl.is Condoleezza og Kiss í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bryant er bestur!

LA Lakers eru ađ spila alveg glimrandi bolta ţessa dagana og Kobe hefur aldrei veriđ betri. Međ Gasol í liđinu og Odom í stuđi getur ekkert stoppađ Lakers.

Sérfrćđingarnir úti í USA tala um ađ Lakers séu međ besta bekkinn, ţađ er líklegast ansi nálćgt sannleikanum. Undanfarin ár hefur vantađ góđa spilara međ Kobe en núna virđist vera kominn saman alvöru hópur sem getur unniđ titillinn. 

...ţeir eiga reyndar eftir ađ mćta austurstrandameisturunum, en...

Vonandi klára Lakers ţetta í fjórum leikjum og mćta svo Celtics í úrslitunum. Bara svona upp á söguna Wink

Ţađ vćri reyndar í lagi ađ mćta Detroit og hefna fyrir niđurlćginguna áriđ 2004, smánarblettur á sögu Lakers ađ tapa 4-0 međ Shaq, Malone, Payton og Kobe í einu og sama liđinu!!!


mbl.is Lakers lagđi meistarana međ 30 stiga mun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Manchester United!!!

Einfaldlega BESTA liđiđ!!!

Spennan var svakaleg.

Ég var búinn ađ gefa upp alla von enTerry gaf mér aftur vonina um titilinn međ stórkostlegu sparki.

united-275

United eru verđskuldađ meistarar í Evrópu!!!Áfram Man.Utd.


mbl.is Man. Utd Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband