14.6.2008 | 13:51
Frábćr skemmtun!
Ég skemmti mér alveg rosalega vel á tónleikunum sl. ţri.kveld. Mér fannst Coverdale gamli helvíti góđur, var alveg viđ sviđiđ og var sáttur viđ sánd fyrir utan kannski í fyrsta laginu.
Fyndiđ hve fáir virtust ţekkja fyrsta lagiđ en ţađ er af nýju plötunni sem btw er alveg hreint ljómandi góđ. Strax í öđru lagi tók krávdiđ svo viđ sér og stemmningin stigmagnađist uppfrá ţví ţar til allt varđ dýrvitlaust er hundarnir spiluđu Here I gó´arann.. hrein snilld. Ég man ekki eftir jafngóđri stemmningu á tónleikum hér á landi. Frábćrir tónleikar ađ mínu mati.
Hápunktur giggsins var svo acapella útgáfa á Soldier of fortune, vaá... OG lokalagiđ, eitt af mínum uppáhaldslögum, BURN! Ég vissi ekki hvert ég ćtlađi... rosalegur endir á góđum tónleikum.
Nú telur mađur bara niđur ađ nćstu tónleikum en ţađ eru Iron Maiden í London 5.júlí, ...ja, man.
Stemmning á tónleikum Whitesnake | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Burn/Stormbringer - syrpan var falleg. Sem og allur konsertinn. Nýju lögin eru góđ og allir hressir.
Ingvar Valgeirsson, 14.6.2008 kl. 14:12
Efast ekkert um ţína gleđi.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:12
Hvar varst ţú á mánudagskvöldiđ? Ţín var sárt saknađ
Jón Geir (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 12:57
Nýtt blogg á ađdáendasíđunni;)
Ritstjórn (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.