Masters of the universe ...

Það er gott, að við fáum möguleika á að sjá nýja mynd um He-Man!

Gamla myndin, frá árinu 1987 í leikstjórn Gary Goddard, er góð og Razzie-bulluhausarnir geta bara étið úldið roð.

Dolph Lundgren fer á kostum í myndinni en ekki má gleyma Courtney Cox, Friends stjörnunni, sem fer mikinn og á klárlega stórleik í myndinni. Christina Pickles, sú er leikur mömmu Monicu í Friends þáttunum, leikur einmitt The Sorceress of Castle Grayskull.

Vídeókvöld heima hjá mér!

 


mbl.is Garpur aftur á hvíta tjaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá hana einmitt en var það ungur að ég man að mér fannst hún ekki vera í líkingu við teiknimyndirnar, vera of dökk ef svo má að orði komast.

Held að hún sé ófáanleg á leigum Íslands, fyrir utan kannski Laugarásvideó sem ég hef reyndar aldrei komið inn í.

En ég mun fara á hana:)

Sigurbjörn Arnar Jónsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 16:53

2 identicon

við mætum!

nanna (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 18:44

3 identicon

Ooooohh crap....var að vona að þessi viðbjóður væri fallinn í gleymskunnar dá. Hvað næst? Stubbarnir - THE MOVIE, Í næturgarði - THE MOVIE, Tommi og Jenni - THE MOVIE.....THE MOVIE THE MOVIE......Crap!

Snorri (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 02:03

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hmm þessi fór alveg fram hjá mér. Þarf að grafa hana upp

Kristján Kristjánsson, 1.2.2009 kl. 12:21

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það sem kvikmyndaspesíalistarnir gleyma oft er að mynd þarf að vera skemmtileg, ekki bara góð. Ég er til dæmis alveg viss um að gamla He-Man hefur mun meira skemmtanagildi en t.d. Constant Gardener, sem nær drap mig úr leiðindum.

Ætli Siggi geti reddað gömlu He-Man?

Ingvar Valgeirsson, 1.2.2009 kl. 22:45

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Kallinn ætti að geta reddað henni frá USA.

Kristján Kristjánsson, 2.2.2009 kl. 15:11

7 identicon

Æi Þrábjóður minn, þú átt svo bágt !

Elska þig samt

Heiðan

Heiða (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband