Man.Utd. mun verja titilinn!

Man.Utd. er klárlega besta liðið, það þarf ekkert að ræða þetta.

Gary Pallister var öflugur í liði United fyrir nokkrum árum. Hann valdi nýverið XI bestu Man.Utd. leikmennina fyrir blað klúbbsins.

Svona lítur þetta út:

Peter Schmeichel
He changed the face of goalkeeping and was the world's best for years.

Gary Neville
A solid performer who always gives his all. He has become a great captain.

Steve Bruce
My old pal was a fantastic defender, a good passer and very determined.

Ronny Johnsen
More than adept in defence or midfield, he had good pace and technique.

Denis Irwin
Mr Dependable - he never had a bad game. Made left-back his own.

Cristiano Ronaldo (Wildcard)
The goals and creativity he brings to any team are there for all to see.

Bryan Robson (Captain)
The best player I ever played with. Led by example and could do everything.

Roy Keane
Another fantastic leader, and one of the best midfielders to ever play the game.

Ryan Giggs
He has exceptional pace and balance, a great work ethic, and a brilliant brain.

Eric Cantona
A genius on the pitch, and a great guy off it – a joy to play alongside.

Mark Hughes
A warrior who led the line brilliantly, with an eye for spectacular goals.

Substitutes

Andrei Kanchelskis for pace, David Beckham for set-pieces and Andy Cole for goals. Also, Lee Sharpe, a great crosser, Paul Ince, unlucky not to make the XI, Paul Parker, a great man-marker, and Paul Scholes, for the big impact he can have.

Þetta er flottur og góður listi hjá Pally gamla!

 

 


mbl.is United og Arsenal bæði áfram í Meistaradeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vektu mig þegar þú bloggar næst...

Bengó (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: Kristín Einarsdóttir

Átt þú ekki að vera að læra???? :(

Kristín Einarsdóttir, 26.11.2008 kl. 11:20

3 Smámynd: Þórir Steinþórsson

Athyglivert...
Man reyndar eftir einum mistökum hjá DIrwin sem áttu sér stað þegar Scmeichel var sem mest í kastinu. Fréttamenn og lýsendur tóku sérstaklega eftir því að Daninn gaf ekki frá sér múkk heldur sótti boltann þegjandi í netið. Aðspurður um það afhverju hann tók ekki kastið á DIrwin fyrir þessi skelfilegu mistök, sagði hann einfaldlega að hann hafi ekki getað skammað hann þ.s. þeir væru búnir að spila saman í 10 ár og þetta hefðu verið fyrstu mistökin.
Sérstakt... Nú er ég ekki MU fan, en þetta situr í mér enda magnaðir spilarar báðir 2veir - sammála því.

Þórir Steinþórsson, 26.11.2008 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband