5.10.2008 | 10:08
Eyðieyjulisti...
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að gera eyðieyjulista fyrir Bubba J.
Kíkið endilega á heimasíðu Bubba og kommentið, þið gætuð nefnilega þurft að dúsa með mér á eyðieyju með eingöngu þetta...
5.10.2008 | 10:08
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að gera eyðieyjulista fyrir Bubba J.
Kíkið endilega á heimasíðu Bubba og kommentið, þið gætuð nefnilega þurft að dúsa með mér á eyðieyju með eingöngu þetta...
Athugasemdir
Mér þykir nú óendanlega vænt um þig Þrási minn, en ég myndi ekki nenna að dúsa með þér á eyðieyju.
Hexia (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 14:30
Ja, ef ég þyrfti að hanga með þér á eyjunni mættirðu bara hlusta á sumt meðan ég væri sofandi. Það er reyndar allt í lagi ef ég fæ að hafa heddfóninn minn með, skal glaður lána þér hann.
Varstu annars búinn að kíkja á útsölumarkað Tónabúðarinnar, Skipholti? Mér þætti vænt um að fá að reyna að selja .ér eitthvað, sko, í kreppunni.
Ingvar Valgeirsson, 6.10.2008 kl. 20:16
Fyrir mína parta er þessi listi listaverk eitt. Þetta mundi duga mér þónokkuð á eyjunni einmannalegu.
Annars lýður manni eins og maður sé kominn á eyjuna núna. Alltof dýrt að kaupa plötur og maður situr uppi með þessar fáu sem maður á!
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:06
Já, þessi listi er listaverk. Gaman að ekki skuli allir vera á sömu skoðun, kannski er þessi snilld full djúp fyrir suma...
Þráinn Árni Baldvinsson, 7.10.2008 kl. 22:24
Já , ég kemst ekki með tærnar þar sem þú ert með hælana í dýpt.
Hexia (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.