7.7.2008 | 21:22
Kominn heim...
...í góđu stuđi eftir frábćra ferđ. Iron Maiden voru einstaklega stórfenglega stórkostlegir og gaman ađ geta ţess ađ ţetta voru stćrstu tónleikar sem Iron Maiden hafa haldiđ í Englandi.
Sá ek einnig hljómsveitina Within Temptation sem var mikil og góđ upplifun. Barđi einnig bandiđ hennar Lauren Harris eyrum og fannst ekki gaman. Enn eitt bandiđ var svo Avenged Sevenfold og eru ţeir eitt minnst spennandi band sem ég hef heyrt og bariđ augum. Leiđinlegir og ófrumlegir háskólapésar sem ćtti ađ loka inni međ Blink ofl. U.S. háskólaböndum. Sveiattann!
Ţetta var sannkölluđ Metal-nörda-ferđ, Alli Jesús og Kiddi Rokk eru svo sannarlega kumpánar sem skemmtilegt er ađ ferđast međ og ekkert nema gaman ađ tala um Metal viđ ţessa pilta.
Meira síđar, Lost er ađ byrja...
Athugasemdir
Algerlega sammála Ţráinn međ allar ţessar sveitir. Takk fyrir skemmtilega ferđ
Kristján Kristjánsson, 7.7.2008 kl. 22:37
Veistu ţađ nafni frćndi ađ ég öfunda ykkur ekki neitt eđa ţannig.
Ţráinn Maríus (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.