9.6.2008 | 15:46
Nú styttist í Coverdale og Aldrich...
Ţađ er nefnilega máliđ, ég vil sjá Coverdale og Aldrich. Bandiđ er frábćrt en kommon, Coverdale er magnađur, einstaklega svalur og ofbođslega góđur söngvari. Klárlega einn af flottari fronterum rokksins. Horfiđ bara á Deep Purple hreyfimyndadiskinn California-jam, međ tónleikaupptöku frá 1974. Bara snilld.
Aldrich er einnig úbersvalur og hefur brillerađ međ m.a. Ronnie J. Dio! Hann á reyndar eftir ađ sanna sig sem originalgítarsólókompúnerari en sem eftirhermill er hann vođalegur, alveg hreint heljar góđur.
Go WS!!!
Whitesnake til landsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.