Verđmćtar teikningar finnast innan í Led Zeppelin LP-koveri ...

Verđmćtar teikningar eftir Sir John Everett Millais fundust innan í LP-koveri á Led Zeppelin plötu. Eigandi plötunnar lést fyrir skemmstu og ţegar fariđ var yfir plötusafn hins látna fundust myndirnar. Hinn látni, Rick Hobbs, vann fyrir Jimmy Page í 40 ár.

Af hverju í ósköpunum tróđ hann teikningunum inn í LP-kover?

Led Zeppelin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband