Jafnrétti áriđ 2010!

Hin heilaga ritning var skrifuđ fyrir ca 2-3000 árum. Nú er áriđ 2010. Er ekki kominn tími til ađ kirkjan dansi í sama takti og samfélagiđ?
mbl.is Uppgjör í ţjóđkirkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sett saman úr handritum sem voru skrifuđ af körlum sem lifđu viđ allt ađrar ađstćđur en viđ ţekkjum. Ađ nútímafólk sé ađ reyna ađ stjórna nútímasamfélagi eftir hugmyndum frá fornöld hlýtur ađ vera glórulaust.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband