Fćrsluflokkur: Tónlist
13.10.2008 | 21:44
Trassar hituđu upp fyrir Tý!
Hér eru nokkrar myndir sem Hjalti litli Hraunmoli tók í Tónlistarţróunarmiđstöđinni 5.okt. sl. hvar Trassar hituđu upp fyrir hina Fćreysku rokkara í Tý.
www.trassar.com
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.10.2008 | 10:08
Eyđieyjulisti...
Ég varđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ gera eyđieyjulista fyrir Bubba J.
Kíkiđ endilega á heimasíđu Bubba og kommentiđ, ţiđ gćtuđ nefnilega ţurft ađ dúsa međ mér á eyđieyju međ eingöngu ţetta...
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
30.9.2008 | 23:33
Man.Utd. átti ekki í neinum vandrćđum...
Berbatov var góđur og frábćrt ađ 30 millj.kr. mađurinn hafi skorađ 2 mörk! Leiđinlegt ađ sjá Scholes meiđast en gott ađ sjá hve stórkostlega frábćr Giggs er.
En er einhver betri en Ronaldo?
Ég held ekki. Hann er langbesti knattspyrnumađurinn í dag.
Spurning hvort hann er nú ţegar kominn á topp-listann?
1. Pele
2. Best
3. Cristiano Ronaldo?
Berbatov međ tvö í Álaborg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
29.9.2008 | 21:13
...og hinir leita ađ söngvara...
Ég botna ekkert í Plantaranum. Ţetta gćti orđiđ stćrsti kommbakk-túr sögunnar! Plant er vissulega ađ gera góđa hluti međ t.d. A. Krauss en ţeir, Zeppararnir, eru bara ađ renna út á tíma.
Hverju hefur hann ađ tapa?
Robert Plant segir nei | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 21:58
TNT - Tell no tales, Norskur eđal-málmur...
Áriđ 1987 kom út platan Tell no tales međ Norsku hljómsveitinni TNT. Margrét systir var einmitt í Noregi ţetta ár og sendi bróđur sínum plötuna í jólagjöf, sagđi ađ ţetta vćri ţađ heitasta í Norge. Ég kolféll fyrir plötunni enda um snilldargrip ađ rćđa. Verst ađ enginn á Íslandi hafđi heyrt um bandiđ!
Ég eignađist svo gripinn á cd nýveriđ, endurhljóđblandađann og nýfćgđann. Ekki hefur platan versnađ međ árunum og eftir svakalegt nostalgíutripp er mér ţađ algerlega ljóst ađ platan stendur tímans tönn. Söngur Toni Harnell er svo einstakur og glćsilegur ađ mér liggur viđ yfirliđi í hvert sinn sem hann hleypur upp á hćsta A, mögulegs tónskala mannlegrar raddar, algerlega án allrar áreynslu, ţvingunar- og möglunarlaust. Ronni Le Tekro er gítarsnillingur og fer vel međ ţađ á ţessari plötu ţrátt fyrir ađ stundum mćtti kannski gítarsynthinn fá leyfi frá störfum, ...og ţó, ţetta er jú áriđ 1987. Diesel Dahl og Morty Black fara svo vel međ trommu og bassa. Ekkert sérstakt um ţađ ađ segja.
Súper hittarinn 10,000 Lovers (in one) er ekki besta lagiđ, ađ mínu mati, ţađ er hins vegar fyrsta lag plötunnar, Everyone´s a star. Ţađ er langbest góđra laga á plötunni. Titillagiđ er svo afbragđshrađatuddi sem skilur mann eftir í rúst ţegar platan er búinn.
Einkennandi fyrir plötuna eru sterkar melódíur, fallegar laglínur, frábćr söngur og raddanir sem allar eru til fyrirmyndar. Gítarleikurinn er rosalegur, bara rosalegur. (Gott ef Drýsill spilađi ekki lag eftir Le Tekro á plötu sinni, Welcome to the show)? Mig minnir ţađ, ţarf ađ finna vinylinn...
Mćli hikstalaust og skćlbrosandi međ plötunni en ţví miđur get ég ekki mćlt međ neinni annari plötu ţessara Norsku Metal-brćđra okkar og ţví flokkast ţeir sem einnar plötu meistarar.
En ég spyr ađ lokum, átt ţú plötuna Tell no tales međ TNT?
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
19.9.2008 | 18:20
KISS - Jigoku-Retsuden - new recording best
Ekki hefur fariđ mikiđ fyrir bloggi frá mér undanfariđ. Afsakanir eru mýmargar og flestar asnalegar. Núna er hins vegar kominn tími á KISS-blogg!
Já, KISS-blogg!
Tilefniđ er auđvitađ Japönsk útgáfa af bestoff plötu međ KISS. Bestoff međ KISS? Er ekki komiđ nóg af slíku er spurt og svariđ er einfalt. Jú, heldur betur nóg. Núna er hins vegar búiđ ađ taka lögin upp á nýjan leik međ Tommy Thayer og Eric Singer. Útkoman er forvitnileg í meira lagi.
Eftir ótrúlega stórkostlegan Evróputúr sl. sumar sáu ţeir félagar, Paul og Gene ađ nú vćri tćkifćri, ekki til ađ gefa út nýja tónlist, nei, heldur til ađ gefa út gömlu gullmolana og nota til ţess nýjustu tćkni og edrú hljóđfćraleikara.
Gott mál en sumar gömlu útgáfurnar eru bara svo helgrýti góđar ađ ţess gerist einfaldlega ekki ţörf ađ endurupptaka lögin. Hugsanlega fengu ţeir ţó hugmyndina ţegar ţeir hlustuđu á tónleika upptökur frá síđasta túr hvar áheyrendur gátu labbađ út međ upptöku af tónleikunum, svona Instant Live stemmning, (sjá mynd til hliđar) en upptökurnar af giggunum eru feykigóđar og öllum fengur ađ eiga slíkt í safni sínu.
Af lögunum á nýju plötunni má nefna stórfína útgáfu af Hotter than hell en upprunaleg útgáfa, ţó skemmtileg sé, sándar eins og lagiđ sé tekiđ upp í gamalli tunnu. Svo er ţađ auđvitađ Black Diamond en hér fćr Eric Singer ađ raula lagiđ líkt og hann einmitt gerir svo vel á tónleikum. Af ţessu tilefni má nefna furđuverk KISS ţegar platan Smashes, thrashes ´n hits var gefin út áriđ 1988 en ţar var Eric heitinn Carr píndur til ađ syngja inn gamla Peter Criss slagarann Beth, ađdáendum til mikillar gremju. Eric Carr hafđi sungiđ Black Diamond prýđilega á tónleikum og stórfurđulegt ađ ţađ lag hafi ekki frekar orđiđ fyrir valinu. ...Beth? KOMONN! Hugsiđ ykkur ef viđ ćttum ţrjár stúdíó-útgáfur af Black Diamond?! Criss, Carr, Singer!
En heilt yfir ţá er ţetta skemmtileg plata og einkar eigulegur gripur. Lim. ed. útgáfan er verulega falleg, silfurslegiđ kover og aukahreyfimyndadiskur fylgir međ upptöku frá tónleikum KISS í Budókan áriđ 1977 ađ ógleymdum límmiđanum sem ekki fylgir hinni ofurvenjulegu einnardiska útgáfu plötunnar. Umslag er glćsilegt međ lagatextum á ensku og japönsku (sem er mjög mikilvćgt).
Lagalisti:
01. Deuce ··· (3:07) - Simmons
02. Detroit Rock City ··· (3:56) - Stanley/Ezrin
03. Shout It Out Loud ··· (2:53) - Simmons/Stanley/Ezrin
04. Hotter Than Hell ··· (3:09) - Stanley
05. Calling Dr. Love ··· (3:25) - Simmons
06. Love Gun ··· (3:14) - Stanley
07. I Was Made For Lovin' You ··· (4:41) - Stanley/Child/Poncia
08. Heaven's On Fire ··· (3:23) - Stanley/Child
09. Lick It Up ··· (3:56) - Stanley/Vincent
10. I Love It Loud ··· (4:08) - Cusano/Simmons
11. Forever ··· (3:52) - Stanley/Bolton
12. Christine Sixteen ··· (2:59) - Simmons
13. Do You Love Me? ··· (3:38) - Stanley
14. Black Diamond ··· (4:19) - Stanley
15. Rock And Roll All Nite ··· (2:48) - Simmons/Stanley
Plötuna má t.d. nálgast á CDJapan
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2008 | 22:34
Leit illa út...
Svili minn kćri lenti í árekstri á lau.kveldiđ. Auk svila voru Ari Carl, Arndís og Bjargey í bílnum og sluppu ţau alveg hreint ótrúlega vel. Eins og sjá má er bíllinn mjög illa farinn og sögđu lćknar ađ ţau mćttu ţakka fyrir ađ hafa sloppiđ jafn lítiđ meidd og raun ber vitni. Ţví betur var enginn í farţegasćtinu frammí...
Sex á slysadeild eftir árekstur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2008 | 20:57
Fjarkinn klukkađi...
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina.
M.a. plötusölumađur í Japís, Kringlunni,
handlaginn húsasmíđadrengur hjá Stefáni Óskars.
hvalasýningarstjóri á Eldingunni og starfsmađur hjá
Síldarútvegsnefnd Ríkisins, Sún, ţađ var sérstakt... já, bara allverulega sérstakt!
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
LOTR-Föruneytiđ...
Star Wars-Episode IV
Útlaginn (Arnar Jónsson í toppformi)
The Long Riders, saga Jesse James...
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á.
Kinnin ...best!
Reykjavík, alveg hreint magnađ!
Mosó, hreinasta afbragđ...
...ţets itt.
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
´Allo - ´Allo! Óborganlegir ţćttir!
The X-files, hvílík stemmning, snilld!
The Simpsons, klikka aldrei!
Rome, ofsalega flottir, góđir ţćttir.
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum :
Krít, ...helló-bojs, seim esjúsjal... Sonja fćrđi okkur Gaupa Mythos bjór sem klikkađi aldrei!
Mývatnssveit, ţiđ vitiđ ađ Mývatnssveitin er ćđi :)
San Francisco, ja,man, sá eitt sinn Metallica spila í Cow Palace...
London, yeah, baby, yeah...
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg :
Fótbolti.net
Kissonline.com
Lakersweb.com
Torfunes.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
kindakjöt
hrossakjöt
svínakjöt
nautakjöt
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
KISS-behind the mask
The KISS album focus
KISS Alive forever
Run to the hills-Iron Maiden
Fjórir bloggarar sem ég ćtla ađ klukka:
Alli Maiden
Kiddi Rokk
Áslaug söngkona
Kalli frćndi
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna :
í Kinninni
á Santorini međ konunni
Heima í slökun
í Mývatnssveit í rólegheitunum
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.9.2008 | 21:43
http://www.isci.is/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
7.9.2008 | 22:13
Metallica-Death Magnetic og sl. 12 ár...
2008: Nýja Metallica platan á leiđinni og ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hlakka mikiđ til ađ hlusta og ađ sjálfsögđu tjá mig um gripinn.
2003: Síđasta plata ţeirra, St. Anger, alveg hrćđileg ađ nánast öllu leyti. Ég hef ţó eilítiđ gaman af lögunum Frantic og Some kind of monster. Sá ţá 2x lćf á ţessum túr og skemmti mér vel, sérstaklega á tónleikunum í San Francisco en ţá spiluđu ţeir Dyers Eve!!!
1999: Metallica sendi frá sér hörmungargripinn S/M ţar sem Michael heitinn Kamen fór alveg óverbord í bullinu. Hrćđileg plata.
1998: Garage Inc. međ safni af b-hliđar lögum og nýuppteknum ábreiđum, gersamlega óţörf, alveg nóg ađ smella nýjum ábreiđum á singla. Óţarft rusl sem ekki á ađ telja međ í katalóg.
1997: Reload var ađ öllu leyti rusl međ ţeirri undantekningu ţó ađ mér ţykir The memory remains magnađ lag. Fuel virkar vel lćf en annars drasl.
1996: Load er fimm af tíu plata. Á sterka spretti en liggur steindauđ ţar á milli. Sá ţá 2x lćf á Oh poor touring me 1996 (sjá Cunning stunts DVD af sama túr) og skemmti mér vel enda var/er Metallica eitt besta lćf bandiđ.
Load og Reload hefđi átt ađ gefa út sem eina plötu.
Svona hefđi ég sett plöturnar saman í eina, Load/Reload:
Ain´t my bitch, Until it sleeps, King nothing, Bleeding me, Wasting my hate, Mama said, Ronnie, Fuel, The memory remains.
S.s. níu laga plata og ţađ bara býsna góđ plata!
Vonandi verđur nýja platan góđ. Vonandi...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)