Áriđ 2008 var ...

... bara fínt var ţađ ekki?

Eftir allsvakalega dýfu sem hófst í kringum afmćliđ mitt, 1.okt. ţá endađi áriđ vel. Viđ Berglind og Elísabet vorum í sallarólegheitum, ţrjú heima, á gamlárskvöld. Elísabet var reyndar međ lungnabólgu en var ađ hressast (er orđin góđ núna 7, 9, 13) og viđ áttum frábćrt gamlárskvöld saman.

Allavega, smá annáll, stuttur.

Ég byrjađi í nýjum vinnum í janúar, réđ mig sem kennara í Norđlingaskóla og tónlistarverkefnisgaur á leikskólanum Rauđhól. Báđir stađir mjög skemmtilegir en ţađ er alltaf erfitt ađ byrja í nýrri vinnu og ţađ var óhemju erfitt ađ kveđja gamla bekkinn minn í Smáraskóla sem og gömlu samstarfsfélagana.

Eagles showiđ var 19.mars, tvö gigg sama kvöldiđ í Borgarleikhúsinu. Ţađ var rosalega gaman ađ taka ţátt í sjóinu og frábćrt ađ fá ađ spila međ ţessum eđaldrengjum sem ţar tóku ţátt.

Ég spilađi inn á frábćra plötu međ Hraun, tók tvö Búzúkí-sóló međ arpeggíubrag (ég vissi alltaf ađ ţađ myndi margborga sig ađ kaupa Búzúkíiđ Berglind ...)

Plötur ársins – ég tel ekki upp allar plöturnar sem vöktu áhuga minn á árinu en hér nefni ég nokkrar sem gripu mig.

Uriah Heep – Wake the sleeper, klárlega ein af plötum ársins. Gömlu karlarnir klikka bara alls ekki á ţessari plötu.
Guns ´N Roses – Chinese Democracy, ofsalega flott plata sem vex viđ hverja hlustun.
Kiss – Jigoku-Retsuden, re-recordings, já, ég er ekki ađ grínast, ţađ er mjög gaman ađ hlusta á gömlu lögin endurupptekin, hreinasta snilld bara!
Queen + Paul Rodgers – the Cosmos rocks, Queen hljómurinn međ Rodgers sándi? Ţrćlvirkar.
Ac/Dc – Black Ice, ofsalegur rokkpakki, solid plata međ frábćrum riffum.
Saxon – the Inner Sanctum, einkar góđ Metal-plata, sörprćs ársins?
Bruce Springsteen – Magic, minnist á hana hér vegna ţess ađ hún kom mér svo skemmtilega á óvart.
Whitesnake – Good to be bad, frábćr rokkplata, enöffsed.

Gigg ársins

Whitesnake í Laugardalshöllinni, frábćrt gigg, Coverdale góđur og bandiđ ţétt. Ég var fremst, (mér skilst ađ sándiđ hafi veriđ best ţar) ég fílađi allavega giggiđ í botn.


Iron Maiden í Twickenham, London. Brjálađ gigg!!! Eina giggiđ í UK á túrnum og hátt í 70.000 manns nutu hverrar mínútu hjá frábćru bandi međ frábćrt show í frábćru sándi. Frábćrt...


Within Temptation, Twickenham, London. Sörprćs of ţe jír hvađ mig varđar. Frábćrt lćf band og ég er orđinn mikill ađdáandi bandsins eftir ţetta.


Kiss í Vín, Austuríki maí 2008 (klárlega tónleikatoppurinn). Eftir ađ hafa séđ bandiđ deginum áđur í Munchen var mesti skjálftinn farinn úr mér og ég naut giggsins í botn í frábćru sćti á frábćrum stađ. Einfaldlega tónleikar ársins og ţađ ţrátt fyrir I.Maiden í Twickenham!!!

Rúnar Júlíusson - minning
Ég varđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ kynnast Rúnari nokkuđ vel og alltaf var hann jafn almennilegur, alltaf tilbúinn í spjall um plötur og tónlist. Ekki veit ég hvađ mađur fór oft til Keflavíkur til ađ spila, djamma eđa taka upp í Geimsteini, upptökuheimili Rúnars, en ferđirnar voru margar og móttökurnar alltaf jafn frábćrar hjá Rúnari.

Viđ í Kalk spiluđum eitt sinn ,,Fyrsta kossinn´´ á tónleikum međ Rúnari og er ţađ einn af hápunktunum í mínu lífi, ógleymanlegt. Viđ höfđum ákveđiđ ađ sleppa gítarsólóinu í laginu en í miđju lagi kallar Rúnar ,,gítarsóló´´! Ţađ kom smá panikk en svo skellti ég mér í sólóiđ, Rúnari fannst stemmningin bara vera ţannig ađ sóló myndi fitta vel ţarna! Frábćr náungi. Allt gekk upp, allt afslappađ, ţetta er jú allt saman bara rokk-enról...

Takk fyrir allt Rúnar.



Hrein snilld!!!

Hvađ er hćgt ađ segja eftir svona leik?

Man.Utd. voru ekki ađ spila sinn besta bolta en rústuđu samt arfaslöku Chelsea liđi.

Giggs var ofbođslega góđur og Fletcher magnađur. Ronaldo virtist stundum úti ađ aka en átti samt stóran ţátt í tveimur marka United. Rooney svađalegur og vörnin skotheld. 

Ţađ er gaman ađ vera Man.Utd. mađur nú sem endranćr.

Leitt ađ hafa ekki fengiđ vítaspyrnu ţega Carvalho felldi Ronaldo í teignum og hundfúlt ađ verđa af löglega skoruđu marki. Vidic skorađi reyndar eftir endurtekna hornspyrnu...

Takk fyrir mig!

Man.Utd.

-Englandsmeistarar!

-Evrópumeistarar!

-Heimsmeistarar!

 


mbl.is Stórsigur Man. Utd á Chelsea
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er öllum ljóst...

...sem eitthvađ vit hafa á knattspyrnu.

Takiđ eftir ađ í fréttinni er talađ um ađ Man.Utd. sé best allra liđa í veröldinni! Ţetta er stórkostlegt.

Man.Utd.

-Englandsmeistarar!

-Evrópumeistarar!

-Heimsmeistarar!

Bestir í VERÖLDINNI!!!


mbl.is Manchester United best og enska úrvalsdeildin sterkust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđilegt nýtt ár...

2009 er komiđ, já, ţađ kom.

Viđ skulum vera góđ á árinu.

Ég er ađ vinna ađ uppgjörsritgerđ um áriđ...

Veriđ salla...

...róleg elskurnar mínar.

 

 


Jú, víst...

Karlinn er spakur enda ekki gott ađ setja of mikla pressu. Man.Utd. getur nefnilega unniđ allt sem í bođi er, ţá verđur gaman. Fékk annars stórkostlegt sms frá góđum vini (sem er ţví miđur Liv.Púl mađur) hvar hann fagnar meistaratitlinum enska! Ekki sniđugt ađ fagna of snemma sjáđu... sbr. Newcastle áriđ 1997 en ţá voru ţeir međ 18 stiga forystu um ţetta leyti. Man.Utd. vann titilinn.

Gerrard handtekinn í morgun, ég grét úr hlátri og hringdi í Liv.Púl vininn, sem ekki trúđi, honum fannst ekki gaman ađ vakna viđ svona fréttir.

Ég spái sigri í kvöld á Midsboróg, 6-0. Eitthvađ segir mér ađ Midsbó setji kannski eitt á 91 mín. en segi og skrifa: 6-0 Man.Utd. í hag.

Israel vs. Palestínu kommentarar, takk fyrir áhugverđar pćlingar.


mbl.is Ferguson segir United ekki geta unniđ alla bikara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

...eigum viđ ekki bara ađ taka landiđ aftur af ísraelsmönnum!?

,,Guđs útvalda ţjóđ´´ skrifađi einhver og áriđ 2008 drepa ísraelar konur og börn, hefna miskunnarlaust, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.

Eigum viđ bara ađ sitja ađgerđarlaus og horfa á?

Í nafni hvađa guđs eru ţessar ađgerđir?


mbl.is Röđ loftárása á Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól!

Gleđileg jól kćru vinir!

Takk fyrir ađ kíkja reglulega á bloggiđ mitt!

Til ađ komast í einstaklega jákvćđan jólagír ţá smelli ég hér inn smá gríni, I was made for loving you myndband konunganna í KISS. Glöggir munu taka eftir ţví ađ eitthvađ er búiđ ađ rugla í laginu...

(enn gleggri átta sig á ađ Peter Criss, (ó)hamingjusamur, mćmar David Letterman trymbilinn Anton Fig en sá síđarnefndi góstađi 90% Dynasty plötunnar sem út kom áriđ 1979 sem téđ myndband er einmitt tengt).

Bestu Metal-jólakveđjur!!!

 


Einfaldlega bestir!!!

       Man.Utd.

- Englandsmeistarar!

- Evrópumeistarar!

- Heimsmeistarar!

Rooney valinn bestur á mótinu og Ronaldo nr.2

Ţađ er ćđislegt ađ vera stuđningsmađur Man.Utd. LoL

 


mbl.is Rooney tryggđi Manchester United heimsmeistaratitilinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ace Frehley međ plötu í vor!

Ace Frehley, fyrrverandi gítarleikari KISS, mun gefa út sólóplötu í vor. Ţađ er allavega planiđ hjá karlinum. Hann túrađi lítillega sl. vor og ţá átti platan ađ koma út en ekkert varđ úr ţví. Ţann 5.jan. nćstkomandi verđur artwork plötunnar sýnt í fyrsta skipti á vefsvćđi kappans, sjá hér. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nokkur spenna sé í loftinu, langt síđan Ace gerđi eitthvađ af viti og fáir međlimir KISS, núverandi og fyrrverandi gert áheyrilegar sólóplötur.

Helst skal nefna LIVE TO WIN plötu stórmeistara Paul Stanley en platan atarna er gríđargóđ. Bruce Kulick hefur sent frá sér flottar plötur sl. ár (ég er ađ vinna ađ plötudómum) en Peter Criss rekur sennilega restina međ ţá allraverstu plötu, KISS-tengda, sem ég hef heyrt. One for all er hrćđileg plata.

Svo er von á plötu frá KISS, ţađ er stórkostlegt!

 


...sumir eru heppnari en ađrir...

Ţessi 11 ára gutti fékk ör í augađ sem stoppađi svo í hauskúpunni innanverđri! Vinkona hans sem skaut örinni er eđlilega í sjokki en strákurinn mun lifa af, er í smá sýkingarhćttu en annars bara heppinn Shocking ...í Kína ćfa menn s.s. bogfimi...

arrow1_682_677513a.jpg


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband