10.10.2009 | 12:38
3D - ljósmyndir af Metal-hausum!
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Bianco hefur tekiđ ansi magnađar myndir af hinum og ţessum Metal-hausum síđustu misserin og nú má sjá nokkrar myndanna í 3D eđa ţrívidd. Smelliđ hér og ţrykkiđ svo ţrívíddargleraugunum á fésiđ! (Hver á ekki ennţá Freddy´s dead 3D gleraugun sín)?
Svona lítur Mike Portnoy trommari Dream Theater út í 3D.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.