Gamma Ray - Land of the free II

Ţessi plata var gefin út í Evrópu á haustdögum 2007 en Bandaríkjamenn fengu ađ sjá gripinn í búđum 15.jan. 2008.1gammaray.jpg Land of the free II ćtti ađ flokkast sem ein af bestu plötum liđinna ára. Metallinn er ofbođslegur, melódíurnar, tvífetilstrommur og spilagleđin einkenna ţessa snilld frá Kai Hansen og félögum. Ef Helloween liđar hefđu ekki gefiđ út Gambling with the devil um svipađ leyti vćru allir búnir ađ gleyma ađ Helloween vćru enn á lífi, slíkir eru yfirburđir Gamma Ray á ţessari plötu.

Gamma Ray er klárlega orđin ein af mínum uppáhaldshljómsveitum, ţökk sé ţessari snilldarplötu!

------------------------------------ 

Á dagskránni hjá mér er svo ađ reyna ađ hlusta á Avenged Sevenfold. Ég hef tekiđ áskoruninni og geri ađra tilraun.

Sl. sumar hlustađi ég á nýjustu plötu AS, ţeir hituđu upp fyrir Iron Maiden og ég varđ ađ tékka á bandinu fyrir alvöru áđur en ég sći ţađ lćf en gafst upp, fílađi ţetta bara engan veginn. Ekki var ţađ AS til framdráttar ađ vera hreint út sagt grútlélegir á Twickenham... 

Bless!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo aldeilis...

Bengó (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 23:27

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Gott ađ ţú breytist aldrei, min kćre ven,  já bara njóttu ţess ađ hlusta...

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 28.1.2009 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband