Ace Frehley međ plötu í vor!

Ace Frehley, fyrrverandi gítarleikari KISS, mun gefa út sólóplötu í vor. Ţađ er allavega planiđ hjá karlinum. Hann túrađi lítillega sl. vor og ţá átti platan ađ koma út en ekkert varđ úr ţví. Ţann 5.jan. nćstkomandi verđur artwork plötunnar sýnt í fyrsta skipti á vefsvćđi kappans, sjá hér. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nokkur spenna sé í loftinu, langt síđan Ace gerđi eitthvađ af viti og fáir međlimir KISS, núverandi og fyrrverandi gert áheyrilegar sólóplötur.

Helst skal nefna LIVE TO WIN plötu stórmeistara Paul Stanley en platan atarna er gríđargóđ. Bruce Kulick hefur sent frá sér flottar plötur sl. ár (ég er ađ vinna ađ plötudómum) en Peter Criss rekur sennilega restina međ ţá allraverstu plötu, KISS-tengda, sem ég hef heyrt. One for all er hrćđileg plata.

Svo er von á plötu frá KISS, ţađ er stórkostlegt!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband