26.11.2008 | 22:36
26.nóvember
Af ýmsum ástćđum er ţessi dagsetning mikilvćg í mínum huga.
Furđulegt hvađ ein dagsetning getur veriđ dómínerandi...
Í mörg ár hefur eitthvađ ţungt legiđ yfir ţessum degi en ég held ađ núna sé allt bara bjart og fallegt, ...er ţađ ekki frábćrt?
Athugasemdir
Hvađ er sérstakt viđ ţessa dagsetningu? (afsakađu ađeins forvitinn)
Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 03:50
Jú, ţađ er frábćrt!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 27.11.2008 kl. 07:15
Áttu ammćli í gćr?
Ingvar Valgeirsson, 27.11.2008 kl. 10:28
áttirđu ekki bara ađ mćta í tima og skrópađir?
Kristín Einarsdóttir, 27.11.2008 kl. 11:23
Skrítinn dagur en innilega til hamingju.
Jónki
Jonki (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 19:44
Og mamma veit ekki neitt:-(
Bestu kveđjur úr stórhríđinni.
Mamma.
Brynhildur (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.