Kassagítarleitin ógurlega...

Kćru lesendur,

núna er ég ađ leita mér ađ kassagítar og ég ţarf ađstođ.

Međ hverju mćliđ ţiđ?

Hvađ finnst ykkur ađ ég ćtti ađ kaupa mér?

Stagg eđa Martin? ...eđa eitthvađ ţar á milli?

HJÁLP!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mćli međ Washburn, nátar tiltekiđ ţessum hérna.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ingvar í Tónabúđinni hlýtur ađ panta svona fyrir mig...

Hvađ segir Ingvar um máliđ?

Ţráinn Árni Baldvinsson, 5.9.2008 kl. 20:42

3 identicon

Martin er dýr en hann hefur sál. Ţađ er sérstök tilfynning ađ koma nálćgt svoleiđis gítar, svo ekki sé talađ um ađ hafa hann í fanginu. Ef ţú vilt fá mikiđ fyrir peningana en samt hafa hljóđfćri sem lćtur andann koma yfir ţig ţá eru Ţessir Kanadísku: Seagull, Garrison og Larrivee algjör draumahljóđfćri.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 08:28

4 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ég verđ ađ skođa ţađ, takk Húnbogi.

Ţráinn Árni Baldvinsson, 6.9.2008 kl. 09:00

5 Smámynd: Fjarki

Ég fékk mér Seagull, sem er algjör draumur!

Sérstaklega ef verđ og gćđi er miđađ saman.

Fjarki , 6.9.2008 kl. 11:05

6 identicon

Mér er slétt sama svo lengi sem ţú gengur međ hann á öxlinni alla daga. Okkur sárvantar íslenskan Ritchie Valens...

Svili (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 11:17

7 identicon

Ţú ert vćntanlega ađ meina stálstrengja - ekki klassískan.

Keypti klassískan gítar í Tónastöđinni fyrir Ljótu Hálfvitana og hann er alger snilld fyrir peninginn.

Skemmtilegt blogg, bćđevei. Vildi bara ađ ég hefđi veriđ búinn ađ finna ţađ ţegar Zeppelin-Purple umrćđan geisađi.

Toggi (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 12:20

8 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Fjarki: ég verđ greinilega ađ ath. Seagull. Hver flytur ţá inn?

Svili: Ekki spurning!

Toggi: Takk fyrir innlitiđ, ekki vera feiminn viđ ađ tjá ţig um Purple vs. Zeppelin. Ţú bara kommentar ađ vild :)

Ţráinn Árni Baldvinsson, 6.9.2008 kl. 15:25

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég get pantađ fyrir ţig svona Washburn. Viđ höfum reyndar fengiđ eitthvađ af ţeim, öllum fjórum týpunum.

Ekki gleyma Taylor. Ţađ sé best hér á landi á. Eđa Takamine. eđa Garrison eins og ég og Alex Lifeson eigum. Kíktu bara á mig í sjoppuna, ég skal gefa ţér knús.

Ingvar Valgeirsson, 6.9.2008 kl. 16:35

10 Smámynd: Karl Tómasson

Kćri frćndi.

Ég fékk Martin í 40 ára afmćlisgjöf og hann er eins og bómull. 100% bómull.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm frćnda úr Mosó.

Karl Tómasson, 6.9.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband