Plötudómur: Mötley Crue-Saints of Los Angeles

Vonandi eru allir í góđum gír eftir Led Zeppelin vs. Deep Purple pistilinn, ţetta var ađ sjálfsögđu gert í góđu glensi enda er ég mikill LZ-mađur. Gaman ađ fá ţessi frábćru viđbrögđ en biđ alla ţá sem sendu mér miltisbrands-bréfin ađ fyrirgefa mér ,,return to sender´´!


Ţá er komiđ ađ plötudómi dagsins en ţađ er nýjasta plata Mötley Crue-Saints of Los Angeles.

41iu1uaxq6l_sl500_aa240_610944.jpg

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ég var orđinn býsna spenntur ţegar ég loksins hlammađi mér niđur fyrir framan spilarann međ nýjustu plötu Mötley Crue. Síđan platan „New Tattoo“ kom út áriđ 2000 hefur ekki heyrst mikiđ frá drengjunum í Krúinu en núna, loksins, er komin ný plata, Saints of Los Angeles! Krú-liđar eru auđvitađ afbragđ annara LA búa, fínar og flottar fyrirmyndir – allavega svona oftast...

Fyrir utan eitt og eitt lag sem gefiđ hefur veriđ út á safnplötum er SOLA fyrsta stóra platan ţar sem Tommy, Nikki, Mick og Vince spila saman síđan Dr. Feelgood platan kom út áriđ 1989!!! Ótrúlegt en satt. Á snilldarplötunni „New Tattoo“ spilađi Randy Castillo (f.18.des.1950 d.26.mars 2002) en hann veiktist skömmu eftir útgáfu plötunnar og spilađi ekki nema nokkur gigg á túrnum. Samantha Maloney úr hljómsveitinni Hole spilađi í hans stađ og stóđ sig frábćrlega eins og allir geta séđ á „Lewd, Crued and Tattooed“ DVD disknum.

Hápunktar SOLA-plötunnar eru án efa „Face down in the dirt“, „Down at the whisky“, titillagiđ „Saints of Los Angeles“, „Motherfucker of the year“, „Chicks-Trouble“ og „This ain´t a love song“. Platan nćr glćstum Metal-hćđum og kemur manni í rokna stuđ. Sándiđ er frábćrt, óađfinnanlegt. Vince hljómar meira ađ segja vel en hann er einn af ţessum ekta rokk og ról fronturum sem fara nánast allt bara á kúli og attitjúti. Hann verđur aldrei talinn góđur söngvari en kemst upp međ ađ syngja í Mötley Crue og ţađ er bara fínt. (Á einhver hérna sólóplötuna hans)? Nikki er sem fyrr ađallagasmiđurinn og klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Ég mćli einnig međ plötunni hans, „Sixx A.M.“ sem gefinn var út um leiđ og bókin hans „The heroin diaries“ kom út (2007). Ég kem örugglega međ ađra grein um ţann pakka en hann er rosalegur! Mick, risinn upp frá dauđum, mylur yfir okkur sargandi og melódísk sukk sóló eins og honum einum er lagiđ og Tommy litli hefur líklegast sjaldan trommađ betur. Húrra fyrir Crue!!!

Platan er í heildina séđ ljómandi flottur og skemmtilegur rokkari og fćr 7 ˝  Metal-stjörnu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er alveg sammála ţessum dómi Ţráinn

Kristján Kristjánsson, 21.7.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Og nei ég á ekki sólóplötuna hans Vince Neil. Vissi ekki einu sinni ađ hann hefđi gefiđ út plötu

Kristján Kristjánsson, 21.7.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Vince Neil gaf út sólóplötu einhverntíma ca. 1993. Steve Stevens lék međ honum ţar. Ţeir tóku t.d. gamalt lag sem heitir "Set me free". Koveriđ var flott, silfrađ og glansandi og platan ekkert slćm ef ég man rétt. Átti eintak, en ţví var stoliđ af mér ţegar einhver braust inn í ćfingarhúsnćđiđ mitt og hirti nćstum alla geisladiskana mína fyrir 13 vetrum síđan. Ţađ var sárt.

Vince Neil band túrađi viđ góđar undirtektir og hituđu upp fyrir Van Halen auk ţess ađ heddlćna sjálfir á smćrri stöđum (ţessir smćrri stađir eru samt stćrri en flestir stađir sem ég hef spilađ á). Gekk bara vel og var mikiđ stuđ.

Á međan söng einhver dvergur međ Mötley Crüe og einhver vondikall braust inn í rútuna ţeirra og stal öllum gíturunum frá Mick Mars. Ekki stuđ.

Ingvar Valgeirsson, 22.7.2008 kl. 12:24

4 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Hver brýst inn í ćfingahúsnćđi og stelur sólódisknum hans Vince Neil?

...annars finn ég til međ ţér, hlýtur ađ vera ömurlegt ađ koma ađ ćfingahúsnćđinu sínu í rúst!

Ţráinn Árni Baldvinsson, 22.7.2008 kl. 13:55

5 Smámynd: Fjarki

Flott og áhugaverđ grein hjá ţér. Mig langar í plötuna!

Hef ekki hlustađ á Mötley Crüe síđan Dr Feelgood!

Fjarki , 23.7.2008 kl. 09:16

6 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Takk fyrir ţađ Fjarki!

Ég mćli hiklaust međ plötunni.

Tjékkađu á Kidda Rokk í nýju Smekkleysubúđinni, hann er hugsanlega kominn međ plötuna

Ţráinn Árni Baldvinsson, 23.7.2008 kl. 09:57

7 identicon

Mér finnst nú alveg vanta minn ţátt í ţessari plötu inn í ţennan dóm..........

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 23.7.2008 kl. 12:08

8 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

hahaha...rétt, Alli, rétt!!!

Ég gekk fram hjá kvikindinu í HMV, var međ plötuna í pre-order hjá Amazon, og fékk ákúrur og skammir frá Alla! Ekki skánađi ţađ ţegar Kiddi Rokk var búinn ađ kaupa helvítiđ!!!

Takk Alli minn fyrir stuđninginn  

Ţráinn Árni Baldvinsson, 23.7.2008 kl. 15:29

9 Smámynd: Karl Tómasson

Mötlarana ţekki ég ekki. Takk fyrir síđast kćri frćndi.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó

Karl Tómasson, 24.7.2008 kl. 00:06

10 identicon

Vince Neil er búinn ađ gefa út tvćr stúdíóplötur og eina live, Sú fyrsta kom ´93 og er alveg ágćt síđan kom plata sem var tilraunakennd og hálfgert krap. Live plötuna hef ég ekki heyrt. Hlakka til ađ kynna mér ţessa nýju Crue.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 27.7.2008 kl. 10:24

11 Smámynd: Kristín Einarsdóttir

ertu ekki ađ fara ađ skrá ţig???? ST

Kristín Einarsdóttir, 4.8.2008 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband