Hvor hljómsveitin er betri?

Ég er ađ skrifa smá grein um Deep Purple og Led Zeppelin. Ţar velti ég ţessari spurningu fyrir mér, hvor hljómsveitin er betri?

Hvađ finnst ykkur?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Hvor er betri???

Erfiđ spurning, já, en samt, ég held ekki. Burt séđ frá tćknilegri kunnáttu einstakra hljóđfćraleikara eđa einhverjum alsherjar samanburđi á ţví sviđi.

Led Zeppelin er í alla stađi mun magnađađri hljómsveit fyrir mína parta.

Bestu kveđjur úr Mosó kćri frćndi.

Kalli Tomm.

Karl Tómasson, 16.7.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Fyrir mína parta segi ég Led Zeppelin. Finnst hún ein ţéttasta hljómsveit allra tíma. Rhytmasettiđ Bonham/Jones finnst varla betra. Síđan er Page einn frumlegasti gítarleikari sinnar kynslóđar. Plant er síđan einn af bestu söngvurum allra tíma. Ţannig ađ ţó ég sé mikill Purple ađdáandi er Zeppelin ađ mínu mati ţeim fremri.

Kristján Kristjánsson, 16.7.2008 kl. 21:54

3 identicon

Veistu ađ ţessu er ekki hćgt ađ svara. Báđar eru ţćr stórgóđar, ţađ er eina svariđ sem mér dettur í hug.

Ţráinn Maríus (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 22:51

4 identicon

Ég gef Deep Purple mitt atkvćđi út frá laglínulegu sjónarmiđi. Svo er hammondinn alltaf eitthvađ fyrir mig. B.kv. Lárus

Lárus Sighvatsson (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 23:16

5 Smámynd: Karl Tómasson

Ein spurning kćri frćndi.

Ef ţú vćrir trommuleikari, hvor hljómsveitin heldur ţú ađ vćri í meira uppáhaldi hjá ţér!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 16.7.2008 kl. 23:50

6 identicon

Ég verđ ađ seja Zeppelin. Ţó ađ DP sé góđ ţá er eitthvađ viđ Zeppelin sem gerir ţá ađ Platonskri frummynd rokksveita,  gođsagnakenndar verur á pari viđ Grísku eđa Norrćnu guđina og ţeirra slekkti.  Kannski er ţađ vegna ţess ađ Zeppelin hćtti áđur en ţeir fóru ađ ganga í gegnum endalausar mannabreytingar og urđu fórnarlömb níunda áratugarinns gáfu út einhvern horbjóđ.

Jón Geir (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 12:35

7 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ţetta verđur skemmtilegt!!! 

Kalli: Paice vs. Bonham er efni í ađra grein.

Es. Minni skođun verđur ţrykkt fram síđar í dag...

Ţráinn Árni Baldvinsson, 17.7.2008 kl. 12:40

8 identicon

Góđ spurning Kalli. Ég er nú svo gamall ađ ég var á fyrstu tónl. DP í Laugardalshöllinni í den tid. En ef ég vćti trommari ţá býst ég viđ ađ LZ fengju mitt atkvćđi svo er betri helmingurinn hér á mínu heimili ađdáandi LZ svo ađ ţetta verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţessum vangaveltum. Bestu kv. af Skaganum.

Lárus Sighvatsson (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 12:46

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Í eyrum sumra hljómar ţetta eins og "hvort elskarđu mömmu ţína eđa pabba meira?"

Sjálfur er ég meiri Purple-mađur. Ţeir hafa gert helling af góđri músik og eru enn ađ gera fínt stöff. Zeppelin voru stórgóđir líka, en ég hef aldrei veriđ neitt megafan.

Paice vs. Bonham... ég segi Paice. Eđa Neil Peart bara.

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2008 kl. 13:34

10 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Led Zeppelin,  hands down.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 17.7.2008 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband