Það var einfaldlega ekkert...

...að því að sjá KISS, tvisvar, um helgina! :) Í einstaklega stuttu skriferíi þá var þetta bara geðveikt. Við sáum hundana í Munchen á sun.kveldið og í Vín á mán.kveld. Vínargiggið fannst mér betra, ég var á betri stað í salnum og nokkurn veginn kominn til meðvitundar eftir stórkostlegt KISS-sjokkið kvöldið áður. Til að þið fáið einhverja tilfinningu fyrir KISS ALIVE-35 túrnum þá smelli ég hér inn hreyfimyndamixi af jútjúb. NJÓTIÐ! Meira síðar :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll,

Magnað maður, magnað. Hefði verið geðveikt að upplifa þetta með þér. Kannski næst!

Kveðja úr dalnum.....

Snorri (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Til hamingju með þetta félagi. Þetta hefur EKKI verið leiðinlegt

Kristján Kristjánsson, 17.5.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband