6.5.2008 | 21:01
Styttist í KISS tónleikana!!!
Já, nú er heldur betur fariđ ađ styttast í ađ viđ Himmi sjáum KISS á tónleikum í fyrsta skipti í laaaaaaangan tíma!!! Gömlu hundarnir eru í óđa önn viđ ćfa fyrir Evróputúrinn og allstađar eru miđar ađ seljast upp. Viđ ćtlum ađ sjá ţá í Munchen á sunnudagskvöldiđ og í Vín á mánudagskvöldiđ.
Biggi Nielsen, reyndu ađ fá hundana til landsins! :) Mađur sér KISS aldrei of oft. Klárlega eitt besta lćf band veraldar, fyrr og síđar.
Ţađ eru 20 ár síđan KISS spilađi í Reiđhöllinni. Varst ţú ţar? Ef svo er ţá vćri einstaklega svađalega ljúft ađ fá ađ heyra um ţína upplifun. Sendu mér póst á: gitarar@gmail.com
Himmi er svo ađ reyna ađ lesa fyrir síđasta prófiđ, gangi honum vel. Mundu bara Himmi minn ađ nú er ţetta ađ fara ađ gerast.
Rock ´n roll all night and party everyday!!!
Athugasemdir
Ég sá Kiss í Reiđhöllinni. Ţađ voru mjög eftirminnilegir tónleikar. Ţađ var skrýtiđ ađ vera á svona litlum stađ og sjá svona stóra hljómsveit! Ég man ađ ég hugsađi hvađ ţeir voru rosalega pró. Á ţessum tíma voru ţeir ekki međ meikup og ţađ var ekkert show í kringum ţá. Ţeir voru bara rosalega gott rokk og roll band!
Kristján Kristjánsson, 6.5.2008 kl. 23:23
AAAAAARRRGGG!!!!!
Áhugi fyrir ađ lesa fyrir síđasta prófiđ...engin!!!
Tilhlökkun fyrir KISS tónleikum...gjörsamlega ađ gera útaf viđ mig!!!
Himmi (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 23:59
Kvitt kvitt.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:07
...en ţú ferđ nú ekki fyrr en á morgun rokkhundurinn minn, svo ég get nýtt ţig sem popphund í kvöld! (smá tímabreytingar, vertu í bandi)!
Og uffita góđa skemmtun á Kiss
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 8.5.2008 kl. 08:01
ég er á leiđinni, júdbetterbéđer - Stína
Kristín Einarsdóttir, 16.5.2008 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.