Dragonforce án söngvara!

Hljómsveitin Dragonforce leitar nú að nýjum söngvara en ZP Theart hefur yfirgefið bandið/verið sparkað. Herman Li ofurgítarnörd bandsins segir að nú sé leitað að söngvara sem sé tilbúinn til að semja nýja kafla í sögu Dragonforce. Hvernig væri að gefa bara út instrumental plötu og sleppa öllu gauli?

VOTD

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég lít á þetta sem jákvæðar fréttir. Þó svo að ég hafi gaman af sveitinni þá verður að viðurkennast að þetta er nú ekkert sérstaklega fjölbreytt hjá þeim. Ég held að nýr söngvari muni hreinlega brjóta þetta upp og opna dyr fyrir hljómsveitinni að gera eittað nýtt. Þeir þurfa þess finnst mér. Auk þess var söngvarinn ekkert svo stór hluti af "sándinu" þeirra. Hann er vel afleysanlegur.

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband