Fullt af skemmtilegu dóti og Sonic Boom er ...

... frábćr!

Plötudómur er vćntanlegur en ég get sagt ykkur strax ađ ţetta ofsalega gott stöff. Upptökustjórinn Paul hefur algerlega náđ ađ fanga gamla góđa KISS-hljóminn fullkomlega.

Svo eru allar Bítlaplöturnar komnar út í endurbćttum hljómgćđum og einhverra hluta vegna ţá langar mig all svakalega í ţćr, allar plöturnar í einum, stórum, fallegum kassa :) 

AC/DC senda frá sér kassa međ 15 plötum í lok mánađarins. Ég get nánast fullyrt ađ sá kassi mun ekki rata heim til mín enda mun hann ađ öllum líkindum kosta fúlgur fjár.

Within Temptation gefur út plötuna ,,An acoustic night at the theatre´´ 2.nóv. og ég hlakka mikiđ til. WT er í miklu uppáhaldi eftir ađ ég sá bandiđ sl. sumar í London. Tékkiđ á Black Symphony.

Nýja Megadeth platan hljómar vel viđ fyrstu hlustun og (haldiđ ykkur nú) nýja Europe platan hljómar ekki illa, platan Last look at Eden er ađ koma sterk inn en ég á ţó eftir ađ renna henni oftar í gegnum spilarann.

Önnur plata sem kom mér skemmtilega á óvart er platan Humanity-Hour 1 međ Scorpions. Platan kom út áriđ  2007 en ég keypti hana ekki fyrr en í sumar. Ţessi plata er mjög góđ.

This is thirteen međ Anvil? Frábćr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband