Ein fáránlegasta hugmynd rokksögunnar ...

... datt niđur í hausinn á međlimum KISS áriđ 1978.

Ţann 18.september 1978 komu út 4 sólóplötur međlima KISS. Ástćđurnar fyrir útgáfunum voru margar en m.a. skulduđu ţeir útgefanda sínum nokkrar plötur, voru ađ brenna inni (ásamt sólóplötunum kom um svipađ leyti út safnplatan Double Platinum). Ţannig ađ međ ţví ađ gefa út 4 sólóplötur ađ hluta til undir merkjum KISS stóđu ţeir viđ gerđa samninga.

Kiss sóló 1978

Önnur ástćđa var Ace Frehley. Hann var ađ tapa sér í ruglinu og hótađi ađ hćtta í bandinu. Sumir segja reyndar ađ hann hafi veriđ hćttur en veriđ lokkađur til baka međ loforđi um sólóplötu.

Platan hans Ace seldist best allra platnanna og ţađ ýtti ađ sjálfsögđu ennfrekar undir vitleysisganginn í honum og ađ lokum fór greyiđ yfir um og hćtti loks í bandinu áriđ 1981 (opinberlega hćtti hann áriđ 1982). 

Ace er svo nýbúinn ađ gefa út plötu, Anomaly, og hann er búinn ađ vera edrú í 3 ár. Flott mál. 

Kiss-arar hafa veriđ nokkuđ lélegir í ađ gefa út sólóplötur síđan 1978. Anomaly er t.a.m. fyrsta plata Ace síđan áriđ 1989. Paul gaf út snilldarplötuna Live to win áriđ 2006 en sú plata er eingöngu hans önnur sólóplata og sú fyrsta ´78.

Gene Simmons gaf út hina hörmulegu Asshole áriđ 2004 sem einnig var hans fyrsta sólóplata síđan 1978 og Peter Criss, sem hefur gefiđ út plötur af og til síđan hann hćtti í KISS áriđ 1979, gaf út hina hrćđilega skelfilegu One for all áriđ 2007. Peter lofar rokkađri plötu í apríl 2010. Ég er ekki ađ deyja úr spennu yfir ţví.

Kiss Sonic Boom

Svo er ađ koma út ný KISS-plata, SONIC BOOM, og miđađ viđ fyrsta singul ţá verđur platan rosaleg!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig eru svo sóloplöturnar fjórar ađ mati Kiss #1. Er platan hans Ace best? Eđa er ţađ kannski Peter?

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 24.9.2009 kl. 09:45

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Mér fannst plata Paul Stanley illskást af ţessum 4. Ţar á eftir Ace, Peter og Gene :-) Takk fyrir frćđandi grein mr. metal :-)

Kristján Kristjánsson, 24.9.2009 kl. 15:07

3 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Sćlir piltar!

Alli: Platan hans Paul er best, Ace kemur nćstur međ helv... fína plötu. Plata Gene er mjög vond, eitt gott lag á allri plötunni (See you tonight) og plata Péturs er vandrćđalega vond!

Kiddi: Takk fyrir ađ lesa :) Ert ţú kominn međ Anomaly?

Ţráinn Árni Baldvinsson, 24.9.2009 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband